
Formúlan inniheldur Retinol sem styður frumu endurnýjun á yfirborði húðarinnar, og örvar einnig náttúrulega kollagen og elastín framleiðslu húðarinnar. Einnig inniheldur það náttúrulega rakaefnið Hyaluronic Acid sem styrkir varnir húðarinnar og varnar því að hún tapi raka. Notkun kremsins hjálpar til við að slétta úr sjáanlegum línum og hrukkum.