NÝTT Self Tan Purity Vitamins Bronzing Water Body Mist er létt og auðvelt í notkun. Glær sjálfbrúnku vökvi sem þú einfaldlega spreyjar á húðina og færð fallegan sólkysstan lit og ljóma án skaðlegra áhrifa frá UV geislum.
Inniheldur 95% náttúrulegar húðvörur, rakagefandi hyaluronic sýrur, frískandi grænt mandarin vatn, C og D vítamín sem líkir eftir áhrifum sólarinnar án þess að skaða húðina. – Miðlungs gylltur litur – 100% glær, hreinn og vegan-vingjarnleg formúla í endurvinnanlegum umbúðum, búið til úr endurunnu plasti.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á að degi til eða á kvöldin, þarf ekki að þvo af, smitast ekki í föt eða rúmföt – þú einfaldlega spreyjar á og blandar með hanska frá St.Tropez – Liturinn framkallast á 4-8 klukkustundum
-
Skref 1: PREP Undirbúðu húðina, skrúbbaðu og berðu raka á þurr svæði
- Skref 2: APPLY Spreyjaðu yfir líkamann og notaði hanska til þess að jafna út áferðina og passaðu að skilja ekki eftir auð svæði.
-
Skref 3: GLOW Liturinn þinn mun koma fram á 4-8 klukkustundum og verður miðlungs gylltur litur. Hægt er að byggja ofan á litinn.