Urtasmiðjan Græðismyrsl 50 ml.

Urtasmiðjan Græðismyrsl 50 ml.

Venjulegt verð
3.890 kr
Söluverð
3.890 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarkostnaður
hver 
Skattur innifalinn.

Græðismyrslið hefur verið í notkun í yfir 25 ár og á þeim tíma sannað sína ótvíræðu græðandi eiginleika. Smyrslið inniheldur viðurkenndar græðijurtir fyrir húðina s.s. íslenskan vallhumal, sem er ein okkar besta græði jurt fyrir þrálát sár. Rauðsmári, morgunfrú, hafþyrnir og kamillujurt hafa í gegnum ár og aldir verið þekktar jurtir fyrir heilsusamleg áhrif við margskonar húðkvillum og húðvandamálum, s.s. græðandi á sár, bruna, ör og róandi áhrif á sviða og kláða.  Að ógleymdri tea tree olíunni sem hefur mikið verið rannsökuð og kölluð er náttúrulegi sveppabaninn, þekkt og viðurkennd sem slík. Þessa jurtablöndu inniheldur Græðismyrslið okkar er eftirsóttur græðandi áburður sem nota má bæði á menn og skepnur.