Mineral 89 maskinn endurnærir húðina og gefur henni aukna orku samstundis. Maskinn inniheldur 89% af steinefnaríka vatningu frá VICHY ásamt Hyaluronic Acid og er hann hannaður til að endurvekja húðina, gefa henni orku og styrkja mikilvægar varnir húðarinnar.Húðin verður sterkari, stinnari, þéttari og ríkari af raka. Maskinn hentar sérstaklega vel líflausri og þreyttri húð en hann dregur innri ljóma húðarinnar fram á yfirborðið. Pakkningarnar eru hannaðar til að viðhalda ennþá betur virkni formúlunnar og tryggja að engin næring fari til spillis.