VICHY Neovadiol Magistral Nourishing Cream 50ml
VICHY Neovadiol Magistral Nourishing Cream 50ml
VICHY Neovadiol Magistral Nourishing Cream 50ml
VICHY Neovadiol Magistral Nourishing Cream 50ml
  • Load image into Gallery viewer, VICHY Neovadiol Magistral Nourishing Cream 50ml
  • Load image into Gallery viewer, VICHY Neovadiol Magistral Nourishing Cream 50ml
  • Load image into Gallery viewer, VICHY Neovadiol Magistral Nourishing Cream 50ml
  • Load image into Gallery viewer, VICHY Neovadiol Magistral Nourishing Cream 50ml

VICHY Neovadiol Magistral Nourishing Cream 50ml

Venjulegt verð
8.390 kr
Söluverð
8.390 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarkostnaður
hver 
Skattur innifalinn.

Vichy Neovadiol Magistral Nourishing andlitskremið er hannað fyrir þroskaða húð, konur 60 ára og eldri eða þær sem hafa gengið í gegnum breytingaskeið. Kremið fyllir húðina af aukinni næringu en eftir breytingaskeið þynnist húðin og hún verður mjög þurr. Magistral línan frá Vichy færir húðinni nauðsynlega djúpnæringu. Formúlan inniheldur nauðsynlegar olíur fyrir húðina eins og omega fitusýrur auk Pro-Xylae sem eykur teygjanleika húðarinnar og lindarvatnið frá Vichy sem róar húðina. Hentar öllum húðgerðum einnig viðkvæmri húð.
Notkun:

Berið á húðina bæði andlit og háls, kvölds og morgna. Notið serum og augnkrem úr sömu línu á undan til að fá fulla virkni.