Nourkrin Woman hárkúr 180 töflur 3mánaða sk

Nourkrin Woman hárkúr 180 töflur 3mánaða sk

Venjulegt verð
14.890 kr
Söluverð
14.890 kr
Venjulegt verð
16.990 kr
Uppselt
Einingarkostnaður
hver 
Skattur innifalinn.

Nærir hárið og viðheldur eðlilegum hárvaxtar hring. 60% kvenna munu á einhverjum tíma upplifa einhverskonar hárlos. Þegar hárlos á sér stað brenglast hinn hefðbundni hárvaxtarhringur vegna þess að hársekkirnir fá ekki réttu næringarefnin.
  • Helstu ástæður hárlos eru ma. stress, veikindi, sykursýki, lyf, reykingar, meðganga, fæðing, hármeðhöndlun ofl.
  • Nourkrin® er einstakt hágæða bætiefni fyrir hár frá Pharma Medico - eina hárbætiefnið sem byggir á vísindalegum rannsóknum
  • Nourkrin® inniheldur hið byltingarkennda Marilex® bætiefni sem er einkaleyfa varið og eingöngu í vörum frá Pharma Medico. 
  • Marilex® er unnið úr sjávarríkinu og inniheldur rétt hluttfall af svokölluðum proteoglycans sem er nærir hársekkin svo þeir geta viðhaldið hinum eðlilega hárvaxtarhring.
  • Marilex® hefur verið prufað um allan heim, er algjörlega öruggt og má notast af öllum nema að ekki er mælt með því að þeir sem eru með fiskiofnæmi taki þetta inn
  • Nourkrin® Woman er td. mjög gott fyrir konur sem eru að koma úr krabbameinsmeðferð og hafa misst hárið.  Með Nourkrin vex nýja hárið hraðar og verður sterkara 
  • Nourkrin® Woman er vinsælasta hárbætiefnið fyrir konur í Bretlandi.

Notkun:

  • Hefðbundin meðferð 2 töflur daglega í 6 mánuði
  • Ástæðan fyrir 6 mánuðum er Það tekur hárvaxtarhringinn þennan tíma að ná jafnvægi. Hársekkirnir geta verið á misjöfnum stað í þeirra hring þegar meðferð hefst og því tekur þetta þennan tíma.

Innihald:

Helstu innihaldsefni - Marilex®(600mg pr day), Biotin, Acerola cherry extract, Silica, and Horestail extract.

Ábyrgðaraðili: ÍSAM ehf.