Þjónusta.
Við leggjum mikla áherslu á að bjóða framúrskarandi og persónulega þjónustu og vörur á góðu verði. Við bjóðum upp á lyfjaskömmtun og skoðun á skipskistum og sjúkrakössum. Lyfjaútibúið á Hornbrekku í Ólafsfirði er opið á opnunartíma heilsugæslunnar.
![](http://sigloapotek.is/cdn/shop/files/34DA33D7-6F0A-4514-918A-AAC8E335D095_{width}x.jpeg?v=1613689566)
![](http://sigloapotek.is/cdn/shop/files/11233493_477545502401818_8537473300671792475_n_{width}x.jpg?v=1613691090)
Um okkur
Siglufjarðar Apótek var stofnað árið 1928 og er elsta starfandi apótek landsins í einkaeigu.
Apótekari er Ásta Júlía Kristjánsdóttir