A+D með viðbættu sink er sérstaklega græðandi fyrir húðina. Gott fyrir þurra, viðkvæma eða sprungna húð. Verndar húðina og dregur úr kláða og særindum á húð. Einnig má nota kremið á minni skurði og brunasár. Er rakagefandi og hjálpar húðinni að gróa eðlilega. A+D Zinc er sérstaklega gott fyrir börn með bleyjuútbrot eða særindi.
Innihaldsefni: Cod liver oil, A og D vítamín, ilmefni, glyceryl oleate, light mineral oil, ozokerite, paraffin, propylene glycol, sorbitol, synthetic beewax, vatn, Petrolatum, Lanolin.