Anti Leg Cramp er gegn krömpum í fótum.
Krampar í fótum á næturna valda óþægindum, þeir standa oftast yfir í nokkrar mínútur. Orsakirnar eru skyndilegir og ósjálfráðir samdrættir í einstökum vöðvum eða vöðvahópum.
Krampar í fótum eru algengt vandamál og eiga sér oftast stað í kálfa eða smærri vöðvum í fótum. Tilhneigingin til að þjást af slíkum krömpum vex með hækkandi aldri. Um 30% þeirra sem eru yfir 60 ára aldri finna fyrir þeim og talið er að þeir leggist á allt að 1 af hverjum 3 yfir 80 ára aldri.
Líklegar orsakir fyrir vöðvakrampa eru taldar vera:
- Hypomagnesemía- skortur á magnesíum.
- Lélegt blóðflæði í fótum.
Anti Leg Cramps samanstendur af blöndu af Magnesium Hydroxide, upprunin úr Dauðahafinu ásamt B 6 vítamíni sem eykur upptöku þess og E vítamíni sem þekkt er að uppræti næturkrampa sem orsakast af lélegu blóðflæði og hefur góð samverkandi áhrif með magnesíum.
Skammtastærð: 1-2 hylki á dag fyrir svefn.
Frábendingar: einstaklingar með nýrnasjúkdóma.
Geymist: á köldum og þurrum stað.
Innihaldsefni: Magnesium Oxide Monohydrate (úr Dauðahafinu), E vítamín, B6 vítamín (pyridoxine), Silica Dioxide
Anti Leg Cramps má nota frá 12 ára aldri.