Sæbjúgu eru þekkt fyrir:
- Hátt prótíninnihald og lágt fituinnihald.
- Að minnka verki í liðum og liðamótum
- Að byggja upp brjósk og takmarka.
- möguleika á liðskemmdum.
- Að bæta ónæmiskerfið og mótstöðu
- líkamans gegn ýmsum sjúkdómum.
- Að auka blóðflæði sem minnkar líkur á
- blóðtappa.
- Að koma í veg fyrir æðakölkun.
Sagan á bakvið sæbjúgun
Í Kína eru sæbjúgu þekkt sem heilsubótarfæði og notuð til lækninga á mörgu meini. Til eru sagnir um notkun sæbjúgna fyrir meira en 1000 árum. Steingervingar af sæbjúgum sem hafa fundist eru taldir vera 400 milljón ára gamlir. Kínverjar kalla sæbjúgun gjarnan “Ginseng hafsins”.
Sæbjúgu innihalda:
Kollagen er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans. Segja má að kollagen prótein sjái til þess að vefir líkamans haldist sterkir.
Chondroitin súlfat sem er nauðsynlegt til að byggja upp brjósk og getur þar með minnkað möguleikana á liðskemmdum og verið verkjastillandi fyrir þá sem þjást af liðverkjum.
Amínósýrur sem eru undirstaða fyrir uppbyggingu próteina. Sæbjúgu innihalda mikilvægar amínósýrur sem mannslíkaminn getur ekki framleitt sjálfur:
- Metíónín sem er blóðaukandi, eykur orku líkamans, stuðlar að myndun húð próteins og insúlíns.
- Lýsín sem eflir þroska heilans, stýrir heilakönglinum, mjólkurkirtlum, eggjastokkum og tefur fyrir frumuhrörnun. Lýsín er óaðskiljanlegur þáttur í starfsemi lifrar og gallblöðru.
- Tryptófan sem stuðlar að myndun magasafa og insúlíns. Valín sem stuðlar að eðlilegri virkni í taugakerfi, verkar sérstaklega á gulbú, brjóst og eggjastokka. Treónín sem stuðlar að jafnvægi amínósýra líkamans.
- Leucine sem getur lækkað blóðsykur í blóðinu og styrkt húðina, auk þess sem sár og bein gróa betur.
- Isoleucine sem aðlagast hóstarkirtlum, milta, heila og bætir efnaskipti til að halda lífeðlislegu jafnvægi líkamans.
- Fenýlalanín sem eflir nýrun og þvagblöðruvirkni.Þessi næringarefni geta aukið virkni ónæmisfrumna líkamans og þannig stuðlað að myndun mótefna.
Mucopolysaccharide sem lækkar blóðþrýsting, og minnkar möguleika á æðakölkun.
Saponins getur aukið virkni ónæmisfrumna líkamans og stuðlað að myndun mótefna og seinkað öldrun.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf.