AstaEye er bætiefni hannað til þess að viðhalda augnheilsu og koma í veg fyrir hrörnun augnbotna. Íslenskt astaxanthin, lutein og zeaxanthin gegna lykilhlutverki í formúlunni auk vítamína og steinefna úr AREDS2 augnrannsókninni.
AREDS2 rannsókn National Eye Institute er skrásett vörumerki United States Department of Health and Human Services.
Hver dagsskammtur inniheldur:
- Astaxanthin 4 mg
- Lutein 10 mg – Zeaxanthin 2 mg
- C-vítamín 500 mg (625% NV)
- E-vítamín 270 mg (2250% NV)
- Kopar 2 mg (200% NV)
- Sink 25 mg (250% NV)
Innihaldslýsing: Hrísgrjónamjöl, AstaKeyTM Astaxanthin ríkir smáþörungar (Haematococcus pluvialis), lútein og zeaxanthin (úr morgunfrú), askorbín sýra (C-vítamín), d-alfa-tókóferýl súkkínat (E-vítamín), hylki úr jurtabeðmi (HPMC), sink oxíð, kopar oxíð.
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 2 hylki á dag með mat.
Pakkningarstærð: 60 hylki.
Geymist á þurrum, svölum stað þar sem börn ná ekki til.
Ekki er ráðlagt að neyta meira af vörunni er ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til umFæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu.
Barnshafandi konum, konur með barn á brjósti, börn undir 18 ára aldri og fólk með sjúkdóma er ávalt ráðlagt að leita álits læknis eða annars sérfræðings áður en tekin eru inn fæðubótarefni.