AstaFuel er einstök og bragðgóð vegan vökvaformúla sem inniheldur Astaxanthin og MCT olíu úr kókoshnetum auk E vítamíns, sem gefur allt í senn aukna orku og afoxun. AstaFuel er frábær lausn fyrir fólk sem vill Astaxanthin skammtinn sinn í fljótandi formi, fyrir þá sem stunda íþróttir, þá sem eru á ketó eða 16:8 föstu mataræði. Hægt er að taka eina skeið á morgnana með kaffibollanum í stað þess að “fela” fituna í kaffinu, AstaFuel brýtur ekki föstuna!
Lykillinn að okkar hreina og náttúrulega íslenska Astaxanthin eru smáþörungarnir Haematococcus pluvialis.
Innihaldslýsing: MCT olía úr kókoshnetum, náttúrulegt íslenskt astaxanthin úr þörungum (Haematococcus pluvialis), náttúrulegt bragðefni, E-vítamín (náttúruleg tókóferól).
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 1 teskeið (5 ml).
Ein teskeið inniheldur:
Astaxanthin: 4 mg
MCT olía: 4,5 g
Þar af caprylic sýra (C8): 2,7 g
Þar af capric sýra (C10): 1,8 g
E-vítamín: 4 mg¹
¹33% af næringarviðmiði fyrir fullorðna.
Pakkningarstærð: 170 ml.
Geymist í kæli í allt að 2 mánuði eftir opnun.
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Ekki er ráðlagt að neyta meira af vörunni er ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu.
Barnshafandi konum, konur með barn á brjósti, börn undir 18 ára aldri og fólk með sjúkdóma er ávalt ráðlagt að leita álits læknis eða annars sérfræðings áður en tekin eru inn fæðubótarefni.
Ábyrgðaraðili: SagaNatura ehf.