
Einstaklega rakagefandi fótakrem sem hentar vel til daglegra nota og einnig sem áframhaldandi meðferð eftir Baby Foot fótameðferðina þegar flögnunartímabilinu er lokið
Kremið inniheldur shea butter, E-vítamín og lífræna plöntukjarna sem gefa góðan raka, mýkja hrjúfa, þurra og sprungna húð, auk þess að draga úr bólgum í húðinni