MultiVit munnúðinn frá Better You er fjölvítamín sem inniheldur öll helstu vítamín og steinefni sem auka á heilbrigði okkar og efla ónæmiskerfið. Með munnúðanum fáum við 14 nauðsynleg næringarefni beint inní blóðrásina en upptaka gegnum slímhúð í munni tryggir hámarksupptöku.
Innihaldsefni:
A vítamín, B1,2,3,5,6,7, 9 og B12. Inniheldur einnig C, D og K vítamín. Auk þess er náttúrulegt sólberja og plómubragð, vatn, þykkingarefni og xýlítol.
Multivítamín munnúðin er sykurlaus, glútenlaus, án allra gervilitarefna, fyllingarefna og aukaefna. Hentar grænmetisætum. 25 ml. munnúði inniheldur 32 dagsskammta.