Magnesíum kemur við sögu í yfir 300 efnahvörfum í líkamanum og er hverju líkamskerfi nauðsynlegt til eðlilegrar starfssemi. Slökun er magnesíum í sítrat formi sem líkaminn á sérstaklega auðvelt með að nýta. Nauðsynlegt fyrir vöðvaslökun, taugaslökun og orkuvinnslu hverrar frumu. Nauðsynlegt fyrir heilbrigt hjarta og æðakerfi og spilar mikilvægt hlutverk í stjórnun blóðþrýsings.
Nauðsynlegt fyrir beinin og hjálpar að tryggja beinþéttni og eðlilega endurnýjun beina
Gagnast oft sérstaklega vel við:
- Sinadrætti
- Fótapirring
- Harðsperrum
- Streitu
- Kvíða
- Hægðatregðu
- Orkuleysi
- Höfuðverk
- Tíðaverkjum
Innihald: Magnesium citrate
Ábyrgðaraðili: Mamma veit best ehf.