Magnesíum, kalk, kalíum, C vítamín, D3 vítamín og bór vinna hér saman og bæta hvert annað upp. Góð form næringarefnanna og samsetning tryggir hámarks virkni og nýtingu.
Nauðsynlegt fyrir beinin og hjálpar að tryggja beinþéttni og eðlilega endurnýjun beina
Gagnast oft sérstaklega vel við:
- Sinadrætti
- Fótapirring
- Harðsperrum
- Streitu
- Kvíða
- Hægðatregðu
- Orkuleysi
- Höfuðverk
- Tíðaverkjum
Innihald: Magnesium Carbonate og bragðefni
Ábyrgðaraðili: Mamma veit best ehf.