Decubal Lips and Dry Spots 30 ml.

Decubal Lips and Dry Spots 30 ml.

Venjulegt verð
1.990 kr
Söluverð
1.990 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarkostnaður
hver 
Skattur innifalinn.

Decubal lips & dry spots balm er fyrsta hjálp fyrir þurrar varir! Þetta nærandi og mýkjandi smyrsli er ekki einungis gott að nota á þurrar og sprungnar varir, heldur er einnig hægt að nota það við rifnum naglaböndum, hvítum og sprungnum hnúum og olnbogum.

Decubal lips & dry spots balm inniheldur hreinsað lanólín og býflugnavax, sem nærir og hjálpar til við endurnýjun húðarinnar.

  • Feitt, nærandi og rakagefandi smyrsli
  • Má nota á allan líkamann – nákvæmlega þar sem vandamálið er
  • Inniheldur hreinsað lanólín sem smýgur hratt inn í húðina og mýkir hana
  • Inniheldur bývax sem hjálpar við enduruppbyggingu húðarinnar
  • Engin litarefni, ilmefni eða parabenar