Slakandi baðsalt. Eucalyptus hefur verið notað í áratugi til að fríska vitin og létta á andlegu stressi á meðan spearmint er vinsælt sem lausn við stressi og kvíða. Kokteill af Eucalyptus og Spearmint róar hugann og vöðvana, og örvar skilningarvitin. Það léttir á stressi, og nærir húðina.