B-vítamín eru vatnsleysanleg og því þarf að neyta þeirra reglulega. B-vítamín stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfisins (B1, B6) og ónæmiskerfisins (B6). B-vítamín stuðla að því að draga úr þreytu og lúa.
Ráðlagður neysluskammtur er 1 tafla á dag.
Innihald:
Þíamín 15 mg (thiamine mononitrate), Pýridoxín 20 mg (pyridoxin hydrochloride), Örkristallaður cellulósi (E460), Magnesíum stearat (E470b).
Varan telst hæf til neyslu fyrir Vegetarian og Vegan.