Femarelle Rejuvenate inniheldur hörfræ sem stuðla að betri líðan á meðan á tíðahvörfum stendur vegna áhrifa þeirra á estrógen í líkamanum. Ríbóflavín stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum, eðlilegri starfsemi taugakerfisins, húðar og slímhúðar legganga, ásamt því að draga úr þreytu og sleni. Óreglulegur tíðahringur er eðlilegur en með því að taka Femarelle Recharge geturðu upplifað :
Meiri stjórn á skapinu
- Reglulegri svefn
- Aukna orku
- Meiri teygjanleika húðarinnar
Hvort sem einkennin eru mikil eða lítil þá geta þau haft neikvæð áhrif á daglegt líf. Það er hægt að hafa stjórn á þeim. Þú ert líklega virk, útivinnandi móðir, maki, dóttir og systir og þarft að höndla öll hlutverk þín samhliða því að glíma við breytingar á hormónabúskap líkamans. Þær breytingar geta verið erfiðar og valdið áhyggjum. Með Femarelle Rejuvenate geturðu haft áhrif á þetta skeið í lífi þínu.
Ábyrgðaraðili: Artasan