Eykur beinþéttni og liðleika.
Femarelle Unstoppable hentar konum sem komnar eru af breytingaskeiðinu eða þegar einkenni þess hætta. Það inniheldur, eins og aðrar Femarelle vörur, efnasambandið DT56a sem stuðlar að hormónajafnvægi og eykur beinþéttni, B2 og B7 vítamín fyrir eðlileg efnaskipti, aukna orku og viðhald húðar, slímhúðar og hárs en þessi blanda getur einnig dregið úr leggangaþurrk. Svo er bæði kalk og D-vítamín sem eru nauðsynleg til að viðhalda styrk beina og beinþéttni.
Femarelle Unstoppable stuðlar að heilbrigðri slímhúð legganga, eykur liðleika, stuðlar að reglulegum svefni og eykur orku sem stuðlar að andlegu jafnvægi. Helsta innihaldsefnið, DT56a virkar þannig að það örvar estrógennema í staðbundnum vef, slær á einkenni tíðahvarfa og styrkir bein, án þess að hafa nokkur neikvæð áhrif á vef í móðurlífi eða brjóstum. Einnig getur það aukið beinþéttni.
Ábyrgðaraðili: Artasan