Guli miðinn Melatónín 1mg, 90 töflur
Guli miðinn Melatónín 1mg, 90 töflur
  • Load image into Gallery viewer, Guli miðinn Melatónín 1mg, 90 töflur
  • Load image into Gallery viewer, Guli miðinn Melatónín 1mg, 90 töflur

Guli miðinn Melatónín 1mg, 90 töflur

Venjulegt verð
1.590 kr
Söluverð
1.590 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarkostnaður
hver 
Skattur innifalinn.

Melatónín er hormón sem myndast í heilakönglinum sem er fyrir miðju heilans. Melatónín á þátt í að stilla líkamsklukkuna og stuðlar að því að okkur syfjar jafnan á kvöldin og við erum vel vakandi á daginn. Melatónín styður við góða slökun og hvíld. Aðeins fyrir fullorðna. Töflurnar eru vegan.