B-vítamín eru vatnsleysanleg og því þarf að neyta þeirra reglulega. B vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins (B1, B2, B3, B6,B12), eðlilegri sálfræðilegri starfsemi (B1, B3, B6, B12) og stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa (B2, B3, B5, B6, B12).
Ráðlagður neysluskammtur er 1 tafla á dag.