Styrkir meltinguna og getur komið í veg fyrir uppþembu. Engifer úr plöntunni Zingiber officinale inniheldur lífvirk efni sem vinna gegn myndun og þróun ýmissa sjúkdóma, sem tengjast bólgu og frumubreytingum. Engifer er einnig talið vinna gegn ógleði svo sem morgunógleði og ferðaveiki, einnig hefur hún verið notuð til að lina höfuðverk og slá á bólgu og gigtarverki. Lina hálsbólgu og hósta og önnur einkenni kvefs.
Notkun: Hæfilegu dagskammtur er 2 hylki á dag með vatni. Munið að fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Hylkin henta ekki börnum yngri en 4 ára.
Innihald: Engiferhylkin innihalda 85% engifer og 15% möluð fjallagrös. Hylkin eru úr jurtabeðmi.
Ábyrgðaraðili: Náttúrusmiðjan ehf.