Iceherbs Turmerik með pipar 60 hylki

Iceherbs Turmerik með pipar 60 hylki

Venjulegt verð
2.590 kr
Söluverð
2.590 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarkostnaður
hver 
Skattur innifalinn.

Túrmerik getur hjálpað gegn hinum ýmsu kvillum, allt frá meltingartruflunum upp í gigtarsjúkdóma. Túrmerik hefur verið þekkt í þúsundir ára fyrir eiginleika sína sem bólgueyðandi jurt og sem kröftug andoxun. Það þykir ákaflega gott gegn gigtar- og húðsjúkdómum ásamt því að örva blóðflæði og hafa góð áhrif á sár.

Virka efnið í Turmerik er curcumin og hafa rannsóknir sýnt að bólgueyðandi áhrif þess séu ekki síðri en mörg bólgueyðandi lyf. Aðrir kvillar sem túrmerik hefur verið þekkt fyrir að hafa góð áhrif á eru liða-, slit og þvagsýrugigt, liðverkir, magabólga, magasár, vindverkir og ristilkrampi. Svartur pipar eykur upptöku túrmeriksins og margfaldar hann því áhrifin.

Það þola ekki allir svartan pipar og er því blandan bæði í boði með og án pipars, undir „mild“ og „sterk“ blanda.

Fjallagrös eru viðurkennd lækningajurt, sem stundum hefur verið kölluð Gingseng Íslands. Fjallagrös innihalda betaglúkantrefjar sem auka þyngdartap, bæta meltingu og styrkja þarmana, einkum ristilinn. Fjallagrös hjálpa einnig við að draga úr bjúg.  Fjallagrös eru rík af steinefnum, einkum járni og kalsíum, og bera í sér fléttuefni sem hindra óæskilegar bakteríur.

Notkun:

  • Takið 2 hylki á dag með vatni.

Ábyrgðaraðili: Náttúrusmiðjan ehf.