John Frieda Detox & Repair Masque 250ml

John Frieda Detox & Repair Masque 250ml

Venjulegt verð
2.890 kr
Söluverð
2.890 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarkostnaður
hver 
Skattur innifalinn.

Detox & Repair Masque gefur hárinu einstakan raka og gerir við skemmdir sem hárið hefur orðið fyrir. Djúpnæringin inniheldur rakagefandi avócadó olíu og afeitrandi grænt te. Mundu að djúpnæringu á alltaf að nota milli notkunar á sjampói og hárnæringar.

Grænt te og avocado eru lykilinnihaldsefni í Detox & Repair línunni en saman hafa þau hreinsandi, afeitrandi og nærandi áhrif á hárið. Djúpnæringin gefur hárinu einstakan raka og gerir við skemmdir sem hárið hefur orðið fyrir. Hentar öllum gerðum hárs. ATH: Djúpnæringu á alltaf að nota milli notkunar á sjampói og hárnæringar.

Vörumerki

Eftir þvott með Detox & Repair Shampoo skaltu bera djúpnæringuna vandlega í blautt hárið og láttu bíða í 3-5 mínútur. Skolaðu djúpnæringuna úr og berðu svo Detox & Repair Conditioner í hárið til þess að binda rakann í hárinu.