Djúpfjólublátt sjampó sem kælir og birtir litatóna í ljósu hári í einum þvotti. Sjampóið inniheldur fjólubláar litaagnir sem bindast við hárið og hlutleysir þannig gula- og kopartóna.
Notkun:
- Nuddaðu sjampóinu vandlega í blautt hárið og láttu bíða í 2-3 mínútur og skolaðu síðan út
- Notaðu daglega þangað til tilætluðum árangri hefur verið náð
- Þvoðu hendur strax á eftir
- Fyrir hámarksárangur skaltu bera Violet Crush næringu í hárið á eftir
Þegar þú hefur náð fram þeim tón sem þú ert sátt við getur þú haldið honum við með því að nota milda sjampóið í Violet Crush línu John Frieda sem passar að liturinn gulni ekki aftur!