
Fjólublátt sjampó sem viðheldur köldum tón í ljósu hári með reglulegri notkun. Sjampóið inniheldur fjólubláar litaagnir sem bindast við hárið og ver þanning hárið gegn því að fá á sig gula slikju.
Violet Crush Shampoo má nota í hverjum þvotti og of-tónar ekki hárið.
Notkun:
- Nuddaðu sjampóinu vandlega í blautt hárið og láttu bíða í 1 mínútu og skolaðu síðan út
- Þvoðu hendur strax á eftir
- Fylgdu sjampóinu eftir með Violet Crush næringu