Golden Age næturkremið inniheldur næringarríkar olíur sem styrkja ysta lag húðarinnar og veitir henni mikla rakafyllingu á meðan þú slakar á í svefni. Kremið er hannað fyrir þroskaða húð. Kremið inniheldur auk þess neo-calcium sem styrkir húðina og eykur teygjanleika hennar svo hún verður kraftmeiri. Berið á hreina húð á hverju kvöldi. Húðin vaknar endurnærð með fallegri áferð og tilbúin í daginn.