Age Perfect Classic dagkremið inniheldur mikið magn af collageni sem styrkir húðina, gefur henni raka og eykur teygjanleika. Auk þess sem kremið örvar kollagen söfnun húðarinnar en með aldrinum þá hægir húðin á náttúrulega framleiðslu collagens. Kremið inniheldur einnig Melanin-Block sem dregur úr sýnilegum öldrunarblettum í húðinni og kemur í veg fyrir að nýir myndist. Húðin verður rakameiri, áferðafallegri og jafnari með notkun.