Pro Staminus er spennandi vara fyrst og fremst ætluð karlmönnum sem hafa einkenni góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli sem getur valdið vandræðum við þvaglát. Megin innhaldsefnin í Pro Staminus eru hörfræjaþykkni, graskersfræjaþykkni, granateplaþykkni sink, selen, D- og E- vítamín.
Allir karlmenn hafa blöðruhálskirtil. Hann er á stærð við valhnetu og umlykur þvagrásina. Hlutverk hans er að framleiða sáðvökva. Í kringum fertugsaldurinn breytist hormónaframleiðslan. Testósterón umbreytist smátt og smátt í di-hydro-testósterón sem gerir það að verkum að blöðruhálskirtillinn stækkar.
Notkun: 2 töflur á dag með vatni.