Mezina Pro-Staminus mánaðarskammtur 60 stk.

Mezina Pro-Staminus mánaðarskammtur 60 stk.

Venjulegt verð
4.690 kr
Söluverð
4.690 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarkostnaður
hver 
Skattur innifalinn.

Pro Staminus er spennandi vara fyrst og fremst ætluð karlmönnum sem hafa einkenni góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli sem getur valdið vandræðum við þvaglát. Megin innhaldsefnin í Pro Staminus eru hörfræjaþykkni, graskersfræjaþykkni, granateplaþykkni sink, selen, D- og E- vítamín.

Allir karlmenn hafa blöðruhálskirtil. Hann er á stærð við valhnetu og umlykur þvagrásina. Hlutverk hans er að framleiða sáðvökva. Í kringum fertugsaldurinn breytist hormónaframleiðslan. Testósterón umbreytist smátt og smátt í di-hydro-testósterón sem gerir það að verkum að blöðruhálskirtillinn stækkar.

Notkun: 2 töflur á dag með vatni.