Collagen fyrir unglegra og frísklegra útlit
Húðin okkar er gerð úr þremur lögum og er það miðlagið (dermis) sem sér um teygjanleika hennar. Þessi teygjanleiki er tilkominn vegna prótínþráða sem heita elastín en það ásamt seigu kollageni, sem er annað prótín í þessu húðlagi, eiga mestan þátt í að viðhalda unglegri og frísklegri húð og koma í veg fyrir hrukkur.
Eftir 25 ára aldur fer kollagenframleiðslan minnkandi og þá byrja fínar línur og hrukkur að myndast í húðinni. Collagen Beauty Formula frá Natures Aid styður við náttúrulega kollagen-framleiðslu húðarinnar og önnur innihaldsefni eru sérvalin með það í huga að styðja við hár, neglur og liði.
Ath! 3 mánaða skammtur í glasinu
Hvert hylki inniheldur 500mg af hydrolýseruðu marine II kollageni.
Collagen Beauty Formula inniheldur:
Kollagen
C-vítamín
B2-vítamín
B3-vítamín
Bíótín
Sínk
Kopar
Ábyrgðaraðili: Artasan