Neutrogena Cellular Boost Vit C Polish 75ml

Neutrogena Cellular Boost Vit C Polish 75ml

Venjulegt verð
2.490 kr
Söluverð
2.490 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarkostnaður
hver 
Skattur innifalinn.

Sérstaklega mildur skrúbbur með C vítamíni og Glycolic Acid, sem stuðlar að endurnýjun húðarinnar. Áferð húðarinnar verður sléttari og litatónninn jafnari, svo húðin verður unglegri og fær aukinn ljóma.

Skrúbburinn er með mjög fínlegum kornum sem vinna frekar að því að fægja yfirborð húðarinnar en skrúbba það. Glycolic Acid hraðar endurnýjun frumna, svo húðin endurnýjar sig fyrr og verður heilbrigðari. C vítamín vinnur gegn blettamyndum og gefur húðinni kröftugan ljóma.

Skrúbburinn er frábær viðbót við aðrar vörur í Cellular Boost línunni!