Sérstaklega mjúkir hreinsiklútar með léttu hreinsiefni, sem þrífur farða og óhreinindi, og skilur húðina eftir tandurhreina og rakafyllta. Hreinsiklútana má nota til að hreinsa farða, og þeir virka á vatnsheldan farða (t.d. vatnsheldan maskara).
Hreinsirinn í klútunum notar sérstaka hreinsitækni, ásamt hýalúronsýru, sem að hreinsar húðina á áhrifaríkan hátt en verndar í leiðinni rakavarnir húðarinnar.
Hentar fyrir viðkvæma húð.