Í gegnum aldirnar hefur sítrónumelis (Lemon balm) jurtin, Melissa officinalis, verið vinsæl meðal grasalækna. Þaðan dregur varan nafn sitt, Melissa Dream. Þetta vísindalega samsetta náttúrulyf er hannað til stuðla að góðum nætursvefn og vakna endurnærð(ur) án þess að innihalda efni sem hafa sljóvgandi áhrif.
Sítrónumelis (Lemon balm) taflan inniheldur náttúrulegu amínósýruna L-theanine, sem hjálpar til við slökun auk alhliða B vítamín, sem stuðlar að eðlilegri taugastarfsemi.
Auk þess inniheldur taflan mikið magn magnesíum, sem stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi og dregur þar með úr óþægindum í fótum og handleggjum.
Notkun: 2 töflur 60 mínútum fyrir svefn.