C-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins, sérstaklega á meðan á erfiðum líkamsæfingum stendur og að þeim loknum. C-vítamín stuðlar að myndun kollagens og ver frumur fyrir oxunarálagi. C- vítamín stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa og eykur upptöku járns.
Notkun:
1 hylki á dag, geymist á þurrum og köldum stað