Optibac góðgerlar fyrir sýklalyfjakúr, 10 hylki

Optibac góðgerlar fyrir sýklalyfjakúr, 10 hylki

Venjulegt verð
1.950 kr
Söluverð
1.950 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarkostnaður
hver 
Skattur innifalinn.

10 daga skammtur með sýklalyfjakúr. Inniheldur 3 milljarða af virkum gerlum sem þola að vera teknir samhliða sýklalyfjum. Hentar því ákaflega vel fyrir þá sem vilja forðast aukaverkanir sem margir fá samhliða sýklalyfjakúr eins og t.d., hægðatregðu, niðurgang og  sveppasýkingu.  

Notkun: Takið 1 hylki á dag með morgunmat í 10 daga. Má taka á sama tíma og sýklalyf. Eru sýruþolnir og þarf ekki að geyma í kæli.

Inniheldur: 3 milljarða af vinveittum bakteríum: Lactobacillus rhamnosus Rosell-11, Lactobacillus acidophilus Rosell-52. Vegan hylki (grænmetishylki)

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.