Sótthreinsiklútar sem hreinsa hendur og hluti án vatns eða sápu. Klútarnir innihalda mentól sem gefur aukinn ferskleika og hreinlætistilfinningu. Sótthreinsieiginleikar hafa verið klínískt prófaðir og sannreyndir sem árangursríkir gegn mörgum tegundum sýkla sem má meðal annars finna í frunsum (herpes), fuglaflensu, iðrabólgu, kvefi o.m.fl. Klútarnir eru umhverfisvænir og 100% niðurbrjótanlegir í náttúrunni.