Probi Mage mjólkursýrugerlar 40 hylki

Probi Mage mjólkursýrugerlar 40 hylki

Venjulegt verð
3.770 kr
Söluverð
3.770 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarkostnaður
hver 
Skattur innifalinn.

Probi Mage er fæðubótarefni sem inniheldur mjólkursýrugerilinn Lactobacillus plantarum 299v (LP299V®). LP299V® er harðger og hefur eiginleika til að fjölga sér í meltingarvegi og styrkja þar með varnir okkar og draga úr óþægindum tengdum maga og meltingu.

Probi Mage er framleiddur af Probi AB í Svíðþjóð og byggir á fjölda rannsókna sem gerðar hafa verið á undanförnum 25 árum. Probi Mage er söluhæsta fæðubótarefnið í sínum flokki í Svíþjóð og inniheldur að minnsta kosti 10 milljarða gerla (CFU) á fyrningardagsetningu.

Notkun: Það er mikilvægt að hlúa alltaf að heilbrigði þarmaflórunnar og styrkja hana. Dagskammtur af Probi Mage LP299V®  er 1 hylki á dag.  Vöruna þarf ekki að geyma í kæli. 

Hafa ætti í huga að ef Probi Mage LP299V®  er tekinn á sama tíma og sýklalyf eru notuð skal láta líða 2 tíma frá því að sýklalyfin eru tekin þangað til Probi Mage LP299V® er tekinn inn. 

Ef gefa á börnum Probi Mage LP299V® má opna hylkin og blanda innihaldi þeirra saman við mat ef vill. 

Ábyrgðaraðili: Abel ehf.