Er meltingin í ólagi? Prógastró DDS+ mjólkursýrugerlar bæta þarmaflóruna og eru góðir gegn meltingarvandamálum, ónotum, uppþembu, erfiðum hægðum, sveppasýkingum, húðvandamálum og andlegri vanlíðan.
Notkun: Eitt hylki á morgnana með 1 glasi af volgu vatni. Leyfa allavega 10 mín að líða áður en morgunmatur er borðaður. Auka má dagskammt upp í 3 hylki á dag við sérstökum meltingakvillum og þá að dreifa því yfir daginn. Það reynist sumum vel að taka hylki fyrir svefninn líka.