Klassíska litaða rakakremið frá St. Tropez með vatnsmelónu lykt. Kremið byggir upp heilbrigða brúnku og hentar öllum húðtegundum. Gefur góðan raka í allt að 72 klukkustundur.
Gefur þér fallegan sólkysstan lit sem þú getur byggt upp. Inniheldur Hylarunic Sýru og er Vegan væn.
Notkunarleiðbeiningar
- Berist daglega, eða eins oft og þú vilt.
- Látið húðina þorna áður en þið klæðið ykkur.
- Leyfið 4-8 klukkustundum að líða áður en þið bleytið húðina.
Til að hafa í huga
- Mælt er með að prufa brúnkuna á litlu svæði 24 tímum fyrir noktun.
- Ekki setja á sár, skurði eða pirraða húð.
- Hættið notkun ef að þið finnið fyrir óþægindum.
- Sjálfbrúnka getur smitað frá sér.
- Varist að setja í augu og á varir, skolið með vatni ef svo gerist.
- ATH varan inniheldur ekki sólarvörn.
- Þvoið hendur eftir notkun.