St. Tropez Self Tan Classic Bronzing Lotion 120ml

St. Tropez Self Tan Classic Bronzing Lotion 120ml

Venjulegt verð
4.390 kr
Söluverð
4.390 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarkostnaður
hver 
Skattur innifalinn.

St. Tropez Self Tan Classic Bronzing kremið gefur náttúrulegt og heilbrigt útlit. Formúlan er létt, auðveld að bera á og þornar flótt. Best af öllu er að hún er laus við brúnkukremslykt og gefur jafnan lit. Nýja formúlan gefur einnig meiri raka og lengir endingu litsins.

  • Gefur náttúrulegan ljóma, lit og raka
  • Lyktar ekki eins og brúnkukrem
  • Fljótt að þorna, stíflar ekki húðina né klístrar
  • Auðveld að bera á

Notkunarleiðbeiningar

    • Skrúbbið húðina 24 tímum fyrir notkun.
    • Berið rakakrem á húðina fyrir notkun til þess að ná hámarks árangri
    • Notið hanskann frá St. Tropez til þess að bera kremið á í löngum strokum. Byrjið á ökklunum og vinnið ykkur upp.
    • Látið þorna alveg áður en þið klæðið ykkur
    • Bíðið í 4-8 klukkustundir áður en þið farið í sturtu.

Til að hafa í huga

  • Mælt er með að prufa brúnkuna á litlu svæði 24 tímum fyrir noktun.
  • Ekki setja á sár, skurði eða pirraða húð.
  • Hættið notkun ef að þið finnið fyrir óþægindum.
  • Sjálfbrúnka getur smitað frá sér.
  • Varist að setja í augu og á varir, skolið með vatni ef svo gerist.
  • ATH varan inniheldur ekki sólarvörn.
  • Þvoið hendur eftir notkun.