St. Tropez Self Tan Classic Bronzing kremið gefur náttúrulegt og heilbrigt útlit. Formúlan er létt, auðveld að bera á og þornar flótt. Best af öllu er að hún er laus við brúnkukremslykt og gefur jafnan lit. Nýja formúlan gefur einnig meiri raka og lengir endingu litsins.
- Gefur náttúrulegan ljóma, lit og raka
- Lyktar ekki eins og brúnkukrem
- Fljótt að þorna, stíflar ekki húðina né klístrar
- Auðveld að bera á
Notkunarleiðbeiningar
-
- Skrúbbið húðina 24 tímum fyrir notkun.
- Berið rakakrem á húðina fyrir notkun til þess að ná hámarks árangri
- Notið hanskann frá St. Tropez til þess að bera kremið á í löngum strokum. Byrjið á ökklunum og vinnið ykkur upp.
- Látið þorna alveg áður en þið klæðið ykkur
- Bíðið í 4-8 klukkustundir áður en þið farið í sturtu.
Til að hafa í huga
- Mælt er með að prufa brúnkuna á litlu svæði 24 tímum fyrir noktun.
- Ekki setja á sár, skurði eða pirraða húð.
- Hættið notkun ef að þið finnið fyrir óþægindum.
- Sjálfbrúnka getur smitað frá sér.
- Varist að setja í augu og á varir, skolið með vatni ef svo gerist.
- ATH varan inniheldur ekki sólarvörn.
- Þvoið hendur eftir notkun.