Létt, hálfgagnsætt gel sem klístrast ekki. Auðvelt að bera á húðina og fer hratt inn í húðina svo þurrkunartíminn er í lágmarki. Inniheldur Hylaluronic sýrur sem veita húðinni 72 klst raka, þannig endist liturinn betur á húðinni.
Hentar öllum húðtýpum
100% hreint og vegan.
Notkunarleiðbeiningar
-
- Skolið af leiðbeinandi litinn eftir:
- 1 klst: fyrir léttan lit og sólkysst útlit.
- 2 klst: fyrir miðlungs, gyllta brúnku.
- 3 klst: fyrir djúpan en náttúrulegan, bronsaðan lit.
Til að hafa í huga
- Mælt er með að prufa brúnkuna á litlu svæði 24 tímum fyrir noktun.
- Ekki setja á sár, skurði eða pirraða húð.
- Hættið notkun ef að þið finnið fyrir óþægindum.
- Sjálfbrúnka getur smitað frá sér.
- Varist að setja í augu og á varir, skolið með vatni ef svo gerist.
- ATH varan inniheldur ekki sólarvörn.
- Þvoið hendur eftir notkun.