Um 80% þeirra sem eru með þurr augu eru með einhvers konar truflun á tárafilmunni. Langflestir eru með truflun í fitulaginu en Tearsagain lagar og kemur jafnvægi á fitulag tárafilmunnar.
Tearsagain kemur sem hentugur úði en honum er spreyjað yfir augnlokin þ.e. á lokuð augun. Úðann má nota með farða og augnlinsum. Tearsagain hentar sérstaklega þeim sem eru að vinna mikið við tölvur.
Hvernig er tearsagain notað:
- Lokið augum og úðið 1-2 á sitthvort augnlokið
- Haldið stút úðabrúsans í minnst 10 cm fjarlægð frá augnloki
- Notist eftir þörfum, en ráðlögð notkun er 3-4 sinnum á dag